Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Hin hliðin á U2

Hin hliðin á U2

08.03.2016 - 19:18

Höfundar

Það er einatt til marks um gæði hljómsveita þegar meistaralegar lagasmíðar lúra eingöngu á svonefndum b-hliðum. U2 er ein slíkra og í "Arnar Eggert" fáum við að heyra nokkrar af þessum gersemum.

Einnig fáum við að heyra lög með ameríska söngvaskáldinu Mark Eitzel, hinni dularfullu Grouper og Brian Eno. 

Njótið og heyrumst í næstu viku!

kv.

Arnar

PS. Hvað var gott, slæmt o.s.frv. Sendið mér endilega póst!

 

LAGALISTI

Mark Eitzel – Chanel No. 5 
American Music Club – Western Sky
U2 – Deep in the Heart
U2 – Spanish Eyes
U2 – Love Comes Tumbling
U2 – J. Swallow
U2 - Touch
U2 – Boy/Girl
Grouper - Clearing
Brian Eno – I‘ll Come Running
Julee Cruise - Falling