Athugið þessi frétt er meira en 10 ára gömul.

Herdís býður sig fram til forseta

30.03.2012 - 15:06
Mynd með færslu
 Mynd:
Herdís Þorgeirsdóttir tilkynnti um framboð sitt til embættis forseta Íslands, á blaðamannafundi í Listasafni Reykjavíkur nú síðdegis. Herdís er doktor í lögum og er meðal annars forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga en hún hefur starfað sem mannréttindalögmaður fyrir Evrópuráðið.