Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Heimurinn breytir sér ekki sjálfur

28.09.2015 - 14:51
Mynd: Jessica Lea/DFID / flickr.com
Síðastliðinn föstudag samþykktu leiðtogar þjóða heims svokölluð heimsmarkmið sem taka við af þúsaldarmarkmiðunum. Þau eru 17 talsins og taka til fjölmargra þátta svo sem fátæktar, ójöfnuðar, heilbrigðismála, menntunar og jafnréttis. Sjálfbærni er haft að leiðarljósi í hinum nýju markmiðum.

Stefán Gíslason fjallar um gildi heimsmarkmiðanna í Samfélaginu í dag.

leifurh's picture
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður