Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu

19.11.2019 - 09:13
Mynd með færslu
 Mynd: Heimsþing kvenleiðtoga
Heimsþing kvenleiðtoga, sem hófst í Hörpu í Reykjavík í gær, heldur áfram í dag með formlegri setningarathöfn. Dagskráin hefst klukkan 9:30 og er varpað beint á vefinn í streymi frá bandarísku sjónvarpstöðinni CBS. Streymið má finna hér.

Tungumál heimsþingsins er enska og dagskráin fer fram á ensku. 450 leiðtogar sækja þingið frá um hundrað löndum. Næstu tvo daga verða kvenleiðtogarnir með framsögu og taka þátt í pallborðsumræðum. Þá veitir stjórn alþjóðasamtakanna Women Political Leaders tuttugu jafnréttisviðurkenningar. 

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri og ráðherra, er stjórnarformaður samtakanna Women Political Leaders sem halda heimsþingið. Þetta er í annað sinn sem heimsþingið er haldið hér á landi. Hún sagði í sjónvarpsfréttum í gærkvöldi að „markmiðið væri að taka málið lengra, taka það frá orðum til athafna“.

„Þeir kvenleiðtogar sem eru hér, hvort sem þeir eru í stjórnmálum, viðskiptum, listum eða fjölmiðlum - þeir ganga lengra og þeir segja; það sem við ætlum að gera er. Og svo lýsa þær yfir aðgerðaráætlun sem tengjast við að auka jafnrétti á þeirra sviði. Svo koma þeir aftur eftir ár og segja okkur hvernig gekk.“

Dagskrá þingsins í dag er eftirfarandi. Ekki verður allri dagskránni streymt yfir vefinn.

 • 08.30 – 09.30 Rise & Prepare to Shine
 • 09.30 - 09.45 Welcome to the Champion of Equality Between Women and Men
 • 09.30 - 09.45 Welcome to the Community of Actions
 • 09.45 - 10.15 Setting the Scene
 • 10.15 - 10.30 Lessons of Leadership
 • 10.40 - 12.00 Leaderstalks (Various Venues)
 • 10.40 - 12.00 The Women, Peace and Security Agenda - a platform for transformative change
 • 10.40 - 12.00 Fact vs. Fiction: How to Earn Credibility in the Misinformation Era
 • 10.40 - 12.00 Today's modern families require a modern workplace
 • 10.40 - 12.00 The Transforming Business of Belonging
 • 10.40 - 12.00 Creative approaches to tackling bias with technology
 • 10.40 - 12.00 Striving for Zero - How companies eliminate the pay gap between women and men
 • 10.40 - 12.00 Resilience
 • 10.40 - 12.00 Jumping Hurdles and Shattering Glass: The Pathways of Successful Women Leaders
 • 10.40 - 12.00 How Can "Girls Get Equal?": Gender Transformative Power and Representation
 • 10.40 - 12.00 The (she) chief of the Reykjavík police - a success story of female empowerment and ending the macho work culture
 • 10.40 - 12.00 Sustainability in the transport sector
 • 12.00 - 17.00 Revitalise & Recharge
 • 13.25 - 13.45 Revitalise & Recharge Meditation
 • 12.05 - 12.25 Powering Up
 • 12.30 - 13.45 Leaders Lunches (Various Venues)
 • 12.30 - 13.45 Hosted by Allianz. Anti-capitalism is on the rise, reputation of big business is under siege.
 • 12.30 - 13.45 Hosted by Avon. Stand4her
 • 12.30 - 13.45 Hosted by Concordia:. Partnership Best Practices Networking Luncheon
 • 12.30 - 13.45 Hosted by Mercer. Driving equality in the workplace: Real solutions to the persistent state of inequality
 • 12.30 - 13.45 Hosted by the Embassy of China. Women, Half The Sky
 • 12.30 - 13.45 Hosted by Freshdields. Reducing Poverty through girls' empowerment
 • 12.30 - 13.45 Hosted by KPMG. New markets, new powers - How female leaders are shaping the business world in the 21st century
 • 13.50 - 13.55 Power, Together: A Message from the Cloud
 • 13.55 - 14.25 Generation Equality
 • 14.25 - 14.30 The Power of Turning Grief Into Action
 • 14.30 - 15.00 Generation Disrupted: Earning Trust, Finding Meaning & Building Skills
 • 15.00 - 15.35 The Reykjavík Index: Update
 • 15.00 - 15.35 Acting on the Evidence: Confronting Society's prejudice towards Female Leadership
 • 15.35 – 15.50 Energy Boosting Break
 • 15.35 – 15.50 Meditation Moment
 • 15.50 - 16.20 Is Digital a Yellow Click Road to a New Business OZ?
 • 16.20 - 16.25 The Power of Hope
 • 16.25 - 16.30 Peace is not for the Faint of Heart
 • 16.30 - 17.00 Community of Actions Reception
 • 17.00 - 18.30 National Delegation Responses to the UN Women Call to Action
 • 17.00 - 18.00 Power, Together. Partnerships (By invitation only)
 • 17.00 - 18.00 Social Media Training
 • 20.00 CWWL in cooperation with Vero?ld, House of Vigdi?s hosts a Panel Discussion on: Women, Leadership and the Sustainability of Languages and Cultures

 

birgirthh's picture
Birgir Þór Harðarson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi