80 prósent félagsmanna í Félagi prófessora við ríkisháskóla samþykktu að boða til verkfalls á miðnætti 1. desember til mánudagsins 15. desember hafi ekki tekist að leysa kjaradeilu þeirra við ríkið. Rúm 77 prósent félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni en tæp 20 prósent voru á móti.