Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Hannes og Hrefna leiða Miðflokkinn á Héraði

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV - Rúnar Snær Reynisson - Egilsstaðir
Hannes Karl Hilmarsson skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Fljótsdalshéraði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí.

Listinn er svohljóðandi:

1. Hannes Karl Hilmarsson verkstjóri, Dalbrún 4
2. Hrefna Hlín Sigurðardóttir grunnskólakennari, Ullartanga 5
3. Sonja Ólafsdóttir einkaþjálfari, Hömrum 19
4. Gunnar Þór Sigbjörnsson vátryggingasérfræðingur, Hléskógum 21
5. Guðmunda Vala Jónasdóttir leikskólastjóri, Bjarkaseli 5
6. Stefán Vignisson framkvæmdastjóri, Koltröð 4
7. Halla Sigrún Sveinsbjörnsdóttir tölvunarfræðinemi, Egilsseli 1
8. Gestur Bergmann Gestsson framhaldsskólanemi, Blöndubakka
9. Viðar Gunnlaugur Hauksson framkvæmdastjóri, Egilsseli 15
10. Þórlaug Alda Gunnarsdóttir afgreiðslumaður, Bjarkaseli 17
11. Sveinn Vilberg Stefánsson bóndi, Haugum 2
12. Sigurður Ragnarsson framkvæmdastjóri, Ullartanga 5
13. Benedikt Vilhjálmsson Warén flugradiomaður, Hamrahlíð 3
14. Ingibjörg Kristín Gestsdóttir verslunarstjóri, Kaupvangi 6
15. Grétar Heimir Helgason rafvirki, Hjallaseli 5
16 Steinunn Bjarkey Gunnlaugsdóttir háskólanemi, Brekkuseli 4
17. Broddi B. Bjarnason pípulagningameistari, Furuvöllum 1
18. Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi, Miðvangi 6

runarsr's picture
Rúnar Snær Reynisson
Fréttastofa RÚV