Halda listahátíð á Hagatorgi á Menningarnótt

Mynd: ruv / Munstur

Halda listahátíð á Hagatorgi á Menningarnótt

07.08.2018 - 17:14
Kristinn Arnar Sigurðsson og Atli Arnarsson úr hljómsveitinni Munstur standa fyrir listahátíð á Hagatorgi eða stóra hringtorginu við Háskólabíó á menningarnótt. Þar verður meðal annars myndlist og tónlist blönduð saman. Strákarnir mættu í Núllið og ræddu komandi hátíð.