Í bréfi sem 100 karlmenn hafa sent bæjarstjóra og lögreglustjóra Vestmannaeyja og framkvæmdastjóra Íþróttabandalags Vestmannaeyja og nefndarmanni í Þjóðhátíðarnefnd segir að mennirnir hafi þungar áhyggjur af fjölda nauðgana á þjóðhátíð og telji ástandið óásættanlegt.