Grænar útfarir

Mynd með færslu
 Mynd:

Grænar útfarir

10.02.2014 - 16:15
Svokallaðar grænar útfarir njóta vaxandi athygli erlendis. En hvað felst í því? Hvaða skilyrðum þarf að vera fullnægt til að útför sé græn? Stefán Gíslason fer yfir það í Sjónmáli í dag.