Góðu fréttirnar: aukin notkun rafmagns

Mynd með færslu
 Mynd:

Góðu fréttirnar: aukin notkun rafmagns

02.02.2015 - 16:55
Fréttir af umhverfismálum eru gjarnan með neikvæðum blæ enda margt sem veldur áhyggjum í sambandi við umgengni okkar um jörðina. En vissulega má finna jákvæðar fréttir inn á milli, víða er verið að þróa tækni og verkferla sem ættu að horfa til bóta í þessum efnum.

Þar má til dæmis nefna aukna notkun rafmagns til að knýja samgöngutæki. Stefán Gíslason segir að hlutfallslega sé þetta enn smátt í sniðum en þó aukning sem munar um. 

Samfélagið mánudaginn 2. febrúar 2015

[email protected]