GDRN, óslípaðir eðalsteinar og list í samkomubanni

Mynd: Samsett / Samsett

GDRN, óslípaðir eðalsteinar og list í samkomubanni

21.03.2020 - 10:32

Höfundar

Rætt um hljómplötu GDRN, kvikmyndina Uncut Gems og list í samkomubanni.

Gestir Önnu Marsibil Clausen í Lestarklefanum, umræðuþætti um listir og menningu, eru Auður Albertsdóttir, Ásgeir H. Ingólfsson og Steinþór Helgi Arnsteinsson.

Lestarklefinn er að þessu sinni ekki tekinn upp í mynd.