GDRN í Vikunni með Gísla Marteini

Mynd: RUV / RUV

GDRN í Vikunni með Gísla Marteini

21.02.2020 - 22:24

Höfundar

Söngkonan GDRN mætti með einvala lið tónlistarfólks í Vikuna með Gísla Marteini. Þau tóku lagið Upp af glænýrri plötu GDRN.