Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Gæðavörur úr endurvinnslunni

04.07.2014 - 11:09
Mynd með færslu
 Mynd:
Í umhverfisspjalli dagsins ræðir Stefán Gíslason um hertar reglur Evrópusambandsins um nýtingu úrgangs og gæðakröfur í endurvinnslunni, að endurunnið gæðaefni endi ekki í ódýru hráefni. Hann segir líka frá viðskiptalegum hvötum til endurvinnslu í þróunarríkjum.