Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Fyrsta kvöld Airwaves í myndum

Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X

Fyrsta kvöld Airwaves í myndum

03.11.2016 - 15:56

Höfundar

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær og yfir 50 flytjendur léku listir sínar víðs vegar um miðborgina.

Hilmar Kári Hallbjörnsson, fór á stúfana og flakkaði tónleikastaða á milli til að festa herlegheitin á filmu. Við leyfum myndunum að tala sínu máli.

Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Sturla Atlas í Silfurbergi.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Kött Grá Pje skartaði forláta reðurteikningu á bakinu þegar hann kom fram í gær.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Áhorfendur í Silfurbergi kunnu vel að meta flutning hins unga rappara GKR.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
GKR lék á als oddi.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Steinar á sviði í Norðurljósasal Hörpu.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Reykjavíkurdætur fóru hamförum á sviðinu í Silfurbergi.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Indísveitin Tilbury var reffileg á Nasa.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Moses Hightower léku innblásna sálartónlist á Nasa.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Milkywhale fóru á kostum í rafpoppi og eróbikkdanssporum.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Breski Rapparinn Dizzie Rascal.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Ceasetone
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson Hilm - Canon Mark 1D X
Reggísveitin Amabadama voru í rokna sveiflu.
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D X
Rósa Guðrún á Nasa.