Athugið þessi frétt er meira en 11 ára gömul.

Fylgi við staðgöngumæðrun.

18.01.2011 - 18:20
Mynd með færslu
 Mynd:
Mikill meirihluti landsmanna er fylgjandi því að staðgöngumæðrun verði heimiluð hér á landi, samkvæmt könnun MMR.

 87 prósent landsmanna er fylgjandi en 13 prósent andvíg. Stuðningur við staðgöngumæðrun reyndist um og yfir 80 prósent hjá báðum kynjum, og í öllum aldurshópum.