Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Frostið inni í hauskúpunni

Mynd: Viktoría Jóhannsdóttir / Wikimedia Commons

Frostið inni í hauskúpunni

17.11.2015 - 16:49

Höfundar

Margrét Lóa Jónsdóttir hefur sent frá sér sína níundu ljóðabók og fagnar því jafnframt um þessar mundir að 30 ár eru liðin frá því að fyrsta bókin, Glerúlfar, kom út en þá var hún aðeins 18 ára gömul.

Margrét Lóa sagði frá nýju bókinni, Frostið inni í hauskúpunni, í Víðsjá og las ljóð úr bókinni.