Fréttaþulur rekinn fyrir kynferðisofbeldi

epa01731927 Donald Trump (R) talks with television personality Bill O'Reilly  (L), during the inning of the game between the Minnesota Twins and the New York Yankees at Yankee Stadium in the Bronx, New York, USA, 15 May 2009.  EPA/JUSTIN LANE
Bill O'Reilly á tali við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Myndin var tekin fyrir átta árum. Mynd: EPA

Fréttaþulur rekinn fyrir kynferðisofbeldi

19.04.2017 - 18:53

Höfundar

Fox fréttasjónvarpsstöðin bandaríska, rak í dag einn helsta fréttaþul sinn og þáttastjórnanda, Bill O'Reilly. Nokkrar samstarfskonur hans hafa stigið fram að undanförnu og sakað um kynferðislegt ofbeldi. Í yfirlýsingu frá stjórnendum móðurfélags stöðvarinnar, 21st Century Fox, segir að eftir að farið hafi verið vandlega yfir þessar ásakanir hafi hafi samkomulag náðst um að Bill O'Reilly sneri ekki til starfa að nýju.