Framlengja samstarf um meirihluta

Mynd með færslu
 Mynd:
Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur í Fjarðabyggð hafa ákveðið að endurnýja meirihlutasamstarf sitt í bæjarstjórn. Málefnasamningur verður undirritaður á fyrsta bæjarstjórnarfundi um miðjan mánuðinn. Páll Björgvin Guðmundsson verður ráðinn bæjarstjóri áfram.
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi