Mynd: Viðreisn

Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.
Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi
21.09.2016 - 11:13
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Í fyrsta sæti er Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur á Ísafirði. Lee Ann Maginns, verkefnisstjóri á Blönduósi, skipar annað sætið og þá er Sturla Rafn Guðmundsson, svæðisstjóri RARIK á Vesturlandi í því þriðja.
Listi Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi:
- Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur, Ísafirði
- Lee Ann Maginnis, verkefnastjóri, Blönduósi
- Sturla Rafn Guðmundsson, svæðisstjóri RARIK á Vesturlandi
- Lísbet Harðardóttir, málari, Ísafirði
- Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, Blönduósi
- Maren Lind Másdóttir, stjórnandi farangurskerfa á Keflavíkurflugvelli, Akranesi
- Jón Ottesen Hauksson, framkvæmdastjóri, Akranesi.
- Ása Katrín Bjarnadóttir, nemi, Akranesi
- Jóhannes H. Hauksson, mjólkurfræðingur, Búðardal
- Jóhanna Guðrún Jónasdóttir, leikskólastjóri, Blönduósi
- Ragnar Már Ragnarsson, byggingarfræðingur, Stykkishólmi
- Unnur Björk Arnfjörð, skólastjóri, Ísafirði
- Pálmi Pálmason, framkvæmdastjóri, Akranesi
- Ragnheiður Jónasdóttir, verkefnastjóri, Akranesi
- Auður H. Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Ísafirði
- Jóhannes Finnur Halldórsson, hagfræðingur, Akranesi