Viðmælendur eru:
- Birkir Jón Jónsson, Framsóknarflokki
- Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíð
- Ármann Kr. Ólafsson, Sjálfstæðisflokki
- Arnþór Sigurðsson, Sósíalistaflokki Íslands
- Ómar Stefánsson, Fyrir Kópavog
- Geir Þorsteinsson, Miðflokki
- Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, Pírötum
- Pétur Hrafn Sigurðsson, Samfylkingu
- Margrét Júlía Rafnsdóttir, Vinstri grænum
Átta flokkar buðu fram í síðustu kosningum 2014. Þrír þeirra náðu ekki inn manni, því sitja fimm flokkar í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkur fékk fimm menn og myndar meirihluta með Bjartri framtíð sem fékk tvo. Samfylking er með tvo bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur og Vinstri græn með einn hvor flokkur.