Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Fjöldamálsóknir vegna Roundup

19.10.2015 - 15:46
Mynd: - / wikimedia.org
Plöntueitrið Roundup var talsvert í fréttum í síðustu viku, bæði vegna frétta frá Dalvíkurbyggð og notkunar Vegagerðarinnar á eitrinu.En Roundup er víðar til umræðu en hér.

Stefán Gíslason segir í Samfélaginu í dag frá því að lögfræðistofur víða um Bandaríkin safna nú liði fyrir fjöldamálsóknir gegn efnavörurisanum Monsanto á þeim forsendum að plöntueitrið Roundup sem fyrirtækið framleiðir hafi valdið krabbameini í sækjendum.

leifurh's picture
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður