Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Fjárlosun í olíuhagkerfinu

06.10.2016 - 15:08
Mynd: - / skogur.is
Eitt af þeim efnum sem rædd eru á ráðstefnunni um norræna lífhagkerfið er fjárlosun fyrirtækja í olíuhagkerfinu. Stefán Gíslason ræðir í umhverfisspjalli dagsins um erindi á ráðstefnunni.
leifurh's picture
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður