Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

„Fingraflekar“ á Þingvallavatni

09.03.2017 - 20:39
Mynd með færslu
 Mynd: Einar Á.E.Sæmundsen
Sérkennilegt brotamynstur hefur myndast í ísnum á Þingvallavatni að undanförnu. Heimamenn muna ekki eftir öðru eins, en sérfræðingar kannast við fyrirbærið, sem kallast fingraflekar.

 Nánar verður sagt frá þessu fyrirbæri náttúrunnar í sjónvarpsfréttum klukkan tíu.  

asgeirt's picture
Ásgeir Tómasson
Fréttastofa RÚV