Sérkennilegt brotamynstur hefur myndast í ísnum á Þingvallavatni að undanförnu. Heimamenn muna ekki eftir öðru eins, en sérfræðingar kannast við fyrirbærið, sem kallast fingraflekar.
Nánar verður sagt frá þessu fyrirbæri náttúrunnar í sjónvarpsfréttum klukkan tíu.