Hann neitaði hins vegar að fara í uppskurð þar sem hann var í söfnuði Votta Jehóva og trú þeirra bannar blóðgjafir. Ekki verður ljóst hvort hann var með lyf í blóðinu fyrr en endanlegar niðurstöður blóðrannsóknar liggja fyrir eftir nokkrar vikur.
Hann neitaði hins vegar að fara í uppskurð þar sem hann var í söfnuði Votta Jehóva og trú þeirra bannar blóðgjafir. Ekki verður ljóst hvort hann var með lyf í blóðinu fyrr en endanlegar niðurstöður blóðrannsóknar liggja fyrir eftir nokkrar vikur.