Ráðamenn í San Francisco reyna nú að hætta notkun plastumbúða undir vatn á samkomum á vegum borgarinnar og bjóða könnur í staðinn, en í Kyrrahafi flýtur plastúrgangur, sem enginn kann að losna við, og stækkar og stækkar. Stefán Gíslason sagði frá þessu í Sjónmáli í dag, þriðjudag.