Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Eyður, Kettir og útskriftarsýning Ljósmyndaskólans

Mynd: Davíð K.G. / RÚV

Eyður, Kettir og útskriftarsýning Ljósmyndaskólans

17.01.2020 - 17:48

Höfundar

Í Lestarklefa dagsins voru söngleikurinn Cats, dansverkið Eyður og útskriftarsýning Ljósmyndaskólans kryfjuð til mergjar.

Guðrún Sóley Gestsdóttir tók á móti Ölmu Mjöll Ólafsdóttur blaðamanni, Jóhanni Kristófer Stefánssyni leikara, útvarps- og tónlistarmanni og Sigtryggi Ara Jóhannssyni ljósmyndara.