Maja Kocijancic , talsmaður Johannes Hahn stækkunarstjóra Evrópusambandsins, segir að í augnablikinu sé ekki hægt að segja mikið um að ríkisstjórn Íslands líti svo á að Ísland sé ekki lengur í hópi umsóknarríkja að ESB og óski eftir því að sambandið taki hér eftir mið af því.