Er matur úr nærumhverfi umhverfisvænni?

Mynd með færslu
 Mynd:

Er matur úr nærumhverfi umhverfisvænni?

13.11.2014 - 14:50
Er matvara sem framleidd er í nærumhverfi unhverfisvænni en sú sem flutt er um langan veg? Norsk samtök athuguðu þetta með losun koldíoxíðs í huga. Annarsvegar með kjötmáltíð og hins vegar grænmetismáltíð. Stefán Gíslason ræðir niðurstöðurnar í umhverfisspjalli dagsins.