Nautabússkapur er afar þungur og dýr og erfitt að gera ráð fyrir umhverfisvænum búskap í því sambandi. Erlendis eru naut fóðruð á korni á risastórum búum, og innflutningur er mengandi í ljósi eldsneytisnotkunar. Stefán Gíslason reifaði málið í Sjónmáli í dag, mánudag.