Eplalykt þýðir ekki endilega hreinleiki

Mynd með færslu
 Mynd:

Eplalykt þýðir ekki endilega hreinleiki

31.10.2013 - 14:31
Stefán Gislason ræðir ilmheiminn sem einkennir nútíma híbýli. Ilmsteinar, ilmefni í hreinsiefnum, þvottaefnum og fleiri heimilisvörum. Oft eru þetta skaðleg efni en flest eiga það sammerkt að þau eru í raun óþörf.