Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Enn af Norðurlöndum

Enn af Norðurlöndum

04.01.2018 - 17:14

Höfundar

Við í Arnar Eggert á Rás 2 héldum áfram að skoða frændur vora frá hinum Norðurlöndunum í þættinum og margt merkilegt sem þar fór fram tónlistarlega á síðasta ári, nema hvað.

 

M.a.fengum við að heyra í finnskri ísprinsessu, dönskum rappara, sænskri ofurpoppstjörnu (af þeim eiga þeir nóg) og norska sveitin Broen steig aukinheldur fram af krafi en hún gerðui samning við Bella Union á dögunum...

Sent út: 3. janúar 2017

LAGALISTI

Astrid Swan - Skeleton Woman
View - Trippin' Sober
Tove Lo - Disco Tits
Yung Lean - Red Bottom Sky
Marvelous Mosell - Antikommerciel Masseappel
Charlotte Dos Santos - Red Clay
Broen - You (Detective)
Man Duo - What if it Falls
Goran Kajfeš - Enso