Athugið þessi frétt er meira en 8 ára gömul.

Eldstöðvarnar í Holuhrauni - Myndband

06.09.2014 - 19:13
Mynd með færslu
 Mynd:
Mynd:  / 
Eldurinn reis hátt yfir nyrsta gíginn í Holuhrauni þegar Freyr Arnarson myndatökumaður flaug þar yfir í dag. Hraunflæmið hefur breitt úr sér og nálgast Jökulsá á fjöllum. Megingosið er í sömu sprungu og hefur verið virk frá upphafi en sprungan sem opnaðist í gær lét lítið á sér kræla í dag.