Eggið kennir hænunni að segja Kanye West

26.05.2018 - 16:19
Mynd: EPA / RÚV
Birgir Örn Steinarsson, umsjónarmaður þáttarins 8-9-0 á Rás 2 viðurkenndi fyrir hlustendum sínum að hann vissi hreinlega ekki hvernig ætti að bera fram nafn bandaríska rapparans Kanye West. Hann fékk því dóttur sína til að kenna sér rétta framburðinn í beinni útsendingu, eins og heyra má í spilaranum hér fyrir ofan.
atli's picture
Atli Þór Ægisson
vefritstjórn
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi