Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

„Ég er kominn heim“ - Bein útsending

„Ég er kominn heim“ - Bein útsending

04.07.2016 - 18:27
Tekið verður á móti karlalandsliði Íslands í fótbolta með mikilli hátíð í miðbæ Reykjavíkur. Liðið lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan sex og ef væntanlegt í miðbæ Reykjavíkur klukkan sjö. Hátíðin hefst klukkan hálf sjö, í beinni útsendingu á RÚV og RÚV.is og í Sjónvarpi Símans.