Eðla á Selfossi

23.06.2010 - 21:46
Mynd með færslu
 Mynd:
Um eins metra löng eðla fannst í garði á Selfossi í kvöld. Lögreglan kom á staðinn og handsamaði eðluna. Hún verður á lögreglustöðinni í nótt en verður svæfð í fyrramálið af dýralækni. Varðstjóri hjá lögreglunni segist hafa aldrei á ævi sinni séð svona stóra eðlu og að útkallið í kvöld hafi verið með þeim óvenjulegustu, sem lögreglan í Árnessýslu hefur sinnt.

 

 

 

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi