„Draumur hvers íþróttamanns“

Mynd: RÚV / RÚV

„Draumur hvers íþróttamanns“

29.12.2019 - 12:00
Ólympíuleikar eru á næsta leiti en þeir fara fram í Tókíó í Japan næsta sumar. Að því tilefni var rætt við nokkra íslenska ólympíufara fyrir athöfn íþróttamanns ársins sem fram fór í gærkvöld.

„Að keppa á Ólympíuleikum er draumur hvers íþróttamanns,“

„Ég get ekki lýst þessu, það er bara eitthvað inni í hjartanu mínu,“

„Það er ekkert sem sameinar fólk meira,“

„Þú æfir og æfir og æfir í fjögur ár og það er bara eitt sem kemst að,“

„Öll þjóðin var fyrir aftan okkur,“

Er á meðal þeirra lýsinga sem íslenskir ólympíufarar notuðu um reynsluna af því að keppa á leikunum.

Ólympíufarar sem rætt er við í spilaranum að ofan: 

Hrafnhildur Guðmundsdóttir (ÓL ‘64 og ‘68)
Logi Geirsson (ÓL ’08)
Hrafnhildur Lúthersdóttir (ÓL ’12 og ’16)
Kári Steinn Karlsson (ÓL ’12)
Irina Sazanova (ÓL ’16)
Kristín Rós Hákonardóttir (ÓL ’88, ’92, ’96, ’00 og ’04)
Jón Arnar Magnússon (ÓL ’96, ’00 og ’04)
Martha Ernstdóttir (ÓL ’00)