Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Dauðalagið

Mynd: RÚV / RÚV

Dauðalagið

03.01.2018 - 16:32

Höfundar

Tónleikar Sigur Rósar í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 30. desember voru í beinni útsendingu á RÚV.

Tónleikarnir eru þeir síðustu á átján mánaða tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar og hluti listahátíðarinnar „Norður og niður“ í Hörpu 27. til 30. desember.

Hér má hlusta á hljómsveitina flytja lagið „Dauðalagið“. Tónleikarnir í heild eru aðgengilegir í Sarpinum.