Athugið þessi frétt er meira en 8 ára gömul.

Dagur rauða nefsins

12.09.2014 - 19:47
Mynd með færslu
 Mynd:
Stefán Ingi Stefánsson kennir Gilbert að búa til rautt nef og spjallar við Brynhildi á meðan um dag rauða nefsins, veru sína í suður-Súdan á vegum Unicef og hvernig krakkar geta hjálpað öðrum krökkum. Leikin eru lög sem hafa komið út í tilefni af degi rauða nefsins undanfarin ár.

Leynifélagið föstudaginn 12.september kl.20.00 á Rás 1.

 

Leynifélag - alltaf leyndó - alltaf gaman