Dagur B. Eggertsson borgarstjóri stefnir á að fara um miðborgina á hjólastól fyrir sumarlok. Þannig uppfyllir hann loforð frá því í haust, þegar maður sem bundinn er við hjólastól skoraði á hann að reyna að komast leiðar sinnar um Laugaveg í hjólastól.