Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

COVID-19: Sóttvarnalæknir svaraði spurningum hlustenda

Mynd: RÚV - Eggert Þór Jónsson / RÚV
Þær eru ófáar spurningarnar sem brenna á fólki þessa dagana vegna COVID-19 kórónaveirunnar. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, var gestur Síðdegisútvarpsins á Rás 2 í dag og svaraði fjölmörgum spurningum hlustenda. Hægt er að hlusta í spilaranum hér fyrir ofan.

Meðal spurninga sem sóttvarnalæknir fékk var hvort óhætt væri að ferðast til Tenerife og um reglur í sóttkví. 

dagnyhe's picture
Dagný Hulda Erlendsdóttir