Búvörusamningar voru samþykktir sem lög frá Alþingi í dag með 19 atkvæðum gegn 7. Breytingatillaga þess efnis að styrkir falli niður til þeirra sem stundi dýraníð var felld með einu atkvæði. Tuttugu þingmenn voru fjarverandi eða með fjarvist við atkvæðagreiðsluna.