Búið að opna Suðurlandsveg

05.07.2019 - 13:55
Mynd með færslu
Mynd úr safni.  Mynd: Ragna Sif Sigurdórsdóttir
Búið er að opna Suðurlandsveginn vestan Markarfljóts að nýju fyrir umferð.

Önnur akrein vegarins er opinUmferð verður fyrst um sinn stýrt af lögreglu sem er enn að störfum á vettvangi.  

Vegfarendur mega búast við einhverjum töfum.

 

Tinna Eiríksdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi