Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

BRÍET flutti lagið Carousel í Vikunni

Mynd: RUV / RUV

BRÍET flutti lagið Carousel í Vikunni

06.11.2018 - 12:40

Höfundar

Lagið Carousel kom út á tónlistarveitunni Spotify síðastliðinn föstudag og fékk mjög góðar undirtektir. BRÍET kom í Vikuna með Gísla Marteini og flutti lagið. Gabríel Ólafsson leikur undir á píanó.