Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Breytingar þurfa að gerast núna

18.04.2016 - 15:35
Mynd: - / pixabay.com
Næstkomandi föstudag fer fram undirritun loftslagssáttmála Sameinuðu þjóðanna sem samþykktur var í París. Af því tilefni ræðir Stefán Gíslason í dag nýjustu tíðindi af loftslagsmálum, skýrslu sem koma á út 2018 um mikilvægi þess að halda hlýnun innan við 1,5 og aðgerðir fjármálaheimsins.
leifurh's picture
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður