Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Blái hnötturinn í kvöld

Mynd: Borgarleikhus.is / Borgarleikhus.is

Blái hnötturinn í kvöld

21.04.2018 - 17:03

Höfundar

Upptaka af uppsetningu Borgarleikhússins á Bláa Hnettinum verður á dagskrá RÚV í kvöld en sýningin er byggð á verðlaunabók Andra Snæs Magnússonar.

Verkið var fyrst sett upp árið 2001 en sýningin í Borgarleikhúsinu í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar hlaut fjögur verðlaun á Grímunni í fyrra.

Í spilaranum hér að ofan má sjá brot úr leikritinu sem er á dagskrá RÚV klukkan 19:45 í kvöld.

Sautjánþúsund Sólargeislar from Falcor on Vimeo.

Tengdar fréttir

Leiklist

Blái hnötturinn með flest verðlaun á Grímunni

Leiklist

„Við þurfum að sinna börnunum okkar“