Bíll valt á Suðurlandsvegi, nálægt kaffistofunni, um tvöleytið í dag. Einn var í bílnum en hlaut minniháttar meiðsl. Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjón, við fréttstfofu .Fréttanblaðið sagði fyrst frá atvikinu og hefur eftir Sveini að hálka hafi að öllum líkindum aldið óhappinu. Sjúkrabílar og löbreglubílar fóru bæði frá Reykjavík og Selfssi til að aðstoða.