Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Bílvelta á Reykjanesbraut

14.08.2017 - 14:29
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Fjórir voru fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Reykjanesbraut nú eftir hádegi. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er ekki talið að fólkið sé alvarlega slasað.

Bílveltan varð á tvöföldum kafla Reykjanesbrautarinnar þar sem hún liggur um Hvassahraun. 

dagnyhe's picture
Dagný Hulda Erlendsdóttir