Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Berglind Festival og túristarnir

16.02.2018 - 22:35
Mynd: rúv / rúv

Út um allt, alls staðar, alltaf. Já, þetta eru túristar og í þessari viku fór Berglind á stúfana og reyndi að komast að því hvort þeir séu bara fólk eins og við.

Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður