Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Berglind Festival er endurfædd

20.04.2018 - 21:10
Mynd: RÚV / rúv
Eftir krefjandi ferðalag eftir fæðingarveginum er mjög gott að lenda í lærðum höndum. Berglind Festival hitti einstaklingana sem eru með þessar lærðar hendur lærir ýmislegt í leiðinni.
Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður