Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Baráttukonan sem gleymdist

Mynd: tómt / Alþingi

Baráttukonan sem gleymdist

17.04.2015 - 12:55

Höfundar

Rannveig Þorsteinsdóttir hét kona sem var fremst í baráttunni fyrir lítilmagnann, fyrir jafnrétti og kvenfrelsi um miðja síðustu öld. Hún braust til mennta á miðjum aldri og varð fyrst kvenna til að öðlast hæstaréttarlögmansréttindi . Sigrún Magnúsdóttir ráðherra deildi sögu hennar með hlustendum.